PERSÓNUVERNDARSTEFNA
Fisktækniskóli Íslands. leggur áherslu á að tryggja að öll meðferð persónuupplýsinga sé í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Markmið persónuverndarstefnunnar er að auðvelda einstaklingum að átta sig á hvaða upplýsingum skólinn safnar, hvers vegna og hvað er gert við þær.
Hlekkurinn hér að neðan sýnir persónuverndarstefnuna í heild.