Nýr samningur í höfn hjá Fisktækniskóla Íslands og Mennta- og barnamálaráðuneyti
Nýr og uppfærður samningur hefur verið undirritaður nýr samningur milli Fisktækniskólans og Mennta- og barnamálaráuðuneytis. Þetta er stórt skref fyrir skólann enda verið að uppfæra og aðlaga samninginn m.t.t. framhaldsbrautanna sem hlutu viðurkenningu vorið 2022.
Samningurinn hefur þear tekið gildi og gildir út árið 2029. Þetta er langþráð lending og fagna aðstandendur skólans mjög að þessi samningur sé loks í höfn.