Starfsfólk Fisktækniskóla Íslands sendir bestu jólakveðjur

Starfsfólk Fisktækniskóla Íslands sendir bestu jólakveðjur og vonar að þið séuð að njóta í fríinu, Það ætlum við að gera og snúum aftur til starfa þann 6. janúar.

Við þökkum kærlega fyrir samskiptin á árinu sem er að líða og sendum okkar bestu óskir um gæfuríkt komandi ár.

Við hlökkum til að takast á við nýjar áskoranir með ykkur á nýju ári.

Next
Next

Nýr samningur í höfn hjá Fisktækniskóla Íslands og Mennta- og barnamálaráðuneyti