FRAMTÍÐIN LIGGUR Í TÆKNINÁMI

Tækifærin sem felast í haftengdum greinum eru stórkostleg.

Gæðaviðmið munu hækka á næstunni auk þess sem það blasir við

mikill vöxtur í nýsköpun, þróun nýrrar tækni og bættra vinnsluaðferða.

Fisktækniskóli Íslands býður uppá fjölbreytt nám sem undirbýr

nemendur fyrir störf við haftengda starfsemi. Námið er byggt þannig upp að önnur hver önn er kennd í skóla en hin á vinnustað þar sem

stefnan er að bjóða nemendum upp á vinnustað sem starfar innan þess sérsviðs sem stefnan er tekin á.

Previous
Previous

Przyszłość należy do technologii

Next
Next

Sumarleyfi