Þökkum frábærar viðtökur á opnu húsi Fisktækniskólans

Í tilefni bæjarhátíðarinnar Vitadagar -hátíð milli vita í Suðurnesjabæ og að Fisktækniskóli Íslands hefur flutt tímabundið í Suðurnesjabæ var boðið uppá opið hús föstudaginn 30. ágúst þar sem gestir og gangandi gátu kíkt við og skoðað nýju húsakynni skólans. Það kom skemmtilega á óvart hversu frábærar undirtektirnar voru, fjöldi fólks kíkti við í kaffi og spjall. Skólinn uppá smakk af geggjuðum harðfiski úr nágrenni skólans og nýtt og framandi fiskisnakk sem lagðist vel í gesti.

Hér eru nokkrar myndir frá þessum frábæra degi.

Previous
Previous

Heimsóknnir nemenda í morgun.

Next
Next

Útskrift Fisktækniskóla Íslands vor 2024